FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.
EINBÝLISHÚSIÐ NES Á HELLU.
Húsið er staðsett er skammt frá bakka Ytri Rangár og er með fallegu útsýni út á ána. Á þaki og veggjum er nýleg aluzinkklæðning. Í húsinu eru nýlegir gluggar og gler auk þess sem all nokkrar endurbætur hafa átt sér stað innan dyra. Í eldri hluta hússins er timburgólf og
skriðkjallari undir. Steypt gólf er í nýrri hlutanum. Eignin telur:
Fordyri. Anddyri/gang með flísum á gólfi og skáp.
Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum.
Eldhús með parketi á gólfi og ágætri innréttingu.
Gang með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, sturtu, lítilli innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél..
Stofu með parketi á gólfi. Veggir og loft hússins eru klædd með panel og viðarplötum. Við húsið er g
eynmsluskúr byggður úr timbri og er einangraður og klæddur að innanverðu. Rafmagn er í skúrnum. Rúmgóð aflokuð
verönd úr timbri er við húsin. Lóðin er gróin og bifreiðastæði er malarborið.
Kaupendur greiða engin umsýslugjöld:Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf. gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.