FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028
Helmla 2 land.
Um er að ræða 28,1 hektara landspildu á bökkum Þverár í Rangárþingi eystra. Landið er að hluta vel gróið valllendi en restin er aurar, sem eru að gróa upp. Landið er allt afgirt með fjárheldri girðingu og aðgengi að því er um slóða frá Þjóðvegi. 1 Eignin er staðsett skammt austan við þéttbýlið á Hvolsvellii. Þarna er einkar fagurt ústýni til allra átta m.a. til Eyjafjlallajökuls , Fljótshlíðar og Vestmannaeyja. Þriggja fasa rafmagn er á staðnum og kalt vatn frá vatnsveitu. Á landinu stendur lítið sumarhús 17,8 fm, byggt úr timbri árið 2003. Auk þess eru þar lítið barnahús og geymsluskúr.
Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.
Allar nánari upplýsingar veita:
Ágúst Kristjánsson lgf, gsm: 893-8877, netfang:
[email protected]Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang:
[email protected]