Gilsbakki 30, 860 Hvolsvöllur
48.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
188 m2
48.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2003
Brunabótamat
59.550.000
Fasteignamat
39.900.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími:487-5028.

EINBÝLISHÚS MEÐ SAMBYGGÐUM BÍLSKÚR VIÐ GILSBAKKA 30 Á HVOLSVELLI.
Húsið er byggt úr timbri og er klætt að utan með standandi timburklæðningu.  Eignin telur:  Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.  Sambyggða stofu, borðstofu og eldhús með flísum á gólfi og góðri innréttingu.  Þrjú svefnherbergi með flísum á gólfum og skápum.  Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, baðkeri, sturtuklefa og góðri innréttingu.  Gestasnyrtingu með flísum á gólfi og innréttingu.  Þvottahús, sem jafnframt er bakinngangur í húsið með flísum á gólfi og innréttingu.  Bílskúrinn er með flísalögðu gólfi, innkeyrsludyrum og gönguhurð.  Í skúrnum hefur verið innréttað auka herbergi með flísum á gólfi.  Gólfhitakerfi er í húsinu.  Timburverönd er framan við húsið og er gengið út á hana úr stofunni.  Við húsið er hellulagt bifreiðastæði og gangstétt.  Garðurinn er gróinn.

Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson í síma 893-8877, netfang: [email protected] 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.