Baugalda 23, 850 Hella
38.000.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
3 herb.
130 m2
38.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
41.650.000
Fasteignamat
25.500.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR VIÐ BAUGÖLDU 23 Á HELLU.
Húsið er byggt úr timbri og er klætt að utan með steniklæðningu.  Eignin telur:  Anddyri með flísum á gólfi og skáp.  Tvö svefnherbergi með plastparketi á gólfum og skápum.  ( Mögulegt er að bæta við aukaherbergi. )  Gang með plastparketi á gólfi.  Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, innréttingu og baðkeri með sturtu.  Eldhús með plastparketi á gólfi og góðri innréttingu.  Stofu með  plastparketi á gólfi og hurð út í garð.  Þvottahús með flísum á gólfi og skápum.  Innangegnt er úr þvottahúsinu í bílskúrinn, sem er frágenginn með innkeyrsludyrum og flísalögðu gólfi.  Við húsið eru tvær stórar timburverandir með skjólveggjum úr timbri.  Bifreiðastæði er malarborið og lóðin er gróin.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.