Seltún 4, 850 Hella
16.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
3 herb.
50 m2
16.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1983
Brunabótamat
15.800.000
Fasteignamat
12.950.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.  Sími 487-5028.

EINBÝLISHÚS VIÐ SELTÚN NR. 4 Á HELLU.  (Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.)
Húsið er byggt úr timbri og er klætt að utan með röstuðum krossviði.  Að innanverðu eru veggir og loft klædd með panel.  Eignin telur:  Anddyri með parketi á gólfi og fatahengi.  Gang með parketi á gólfi.  Baðherbergi með dúk á gólfi, sturtuklefa og innréttingu.  Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.  Sambyggða stofu og eldhús með parketi á gólfi og ágætri eldhúsinnréttingu.  Þvottahús og geymsla með dúk á gólfi.  Við tvær hliðar hússins er stór verönd úr timbri og með skjólveggjum.  Lóðin er gróin. 

Á eigninni er kvöð um kauprétt Dvalarheimilisins Lundar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.