Sumarhús til brottflutnings , 861 Hvolsvöllur
4.800.000 Kr.
Sumarhús
2 herb.
19 m2
4.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1996
Brunabótamat
6.050.000
Fasteignamat
6.320.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

SUMARHÚS TIL BROTTFLUTNINGS.
Húsið sem staðsett er skammt austan Hvolsvallar er byggt úr timbri árið 1996 og er klætt að utan með liggjandi timburklæðningu.  Það er einangrað með steinull og veggir og loft eru panelklædd. Viðarklæðning er á gólfi.  Eignin telur; sambyggða stofu og eldhús, svefnherbergi og salerni.  Lítil innrétting er í eldhúsinu.  Yfir hluta hússins er svefnloft.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.