Seltún 4, 850 Hella
15.500.000 Kr.
Einbýli
2 herb.
50 m2
15.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1983
Brunabótamat
14.500.000
Fasteignamat
9.940.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.  Sími 487-5028.

EINBÝLISHÚS VIÐ SELTÚN NR. 4 Á HELLU.
Húsið er byggt úr timbri og er klætt að utan með röstuðum krossviði.  Að innanverðu eru veggir og loft klædd með panel.  Eignin telur:  Anddyri með parketi á gólfi og fatahengi.  Gang með parketi á gólfi.  Baðherbergi með dúk á gólfi, sturtuklefa og innréttingu.  Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.  Sambyggða stofu og eldhús með parketi á gólfi og ágætri eldhúsinnréttingu.  Þvottahús og geymsla með dúk á gólfi.  Við tvær hliðar hússins er stór verönd úr timbri og með skjólveggjum.  Lóðin er gróin. 

Á eigninni er kvöð um kauprétt Dvalarheimilisins Lundar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.