Íbúðarhús:
Húsið er á tveimur hæðum, byggt og endurbyggt að hluta árið 1968 úr steini, timbri og járni, stærð 197,9 fermetrar. Húsið er nýeinangrað og klætt með bárujárni að utanverðu. Í gluggum er tvöfalt gler og það er kynt með rafmagni.
Útihús:
Geymsla byggð 1949, stærð 163 fm. Járnklætt og einangrað timburhús.
Fjárhús byggt 1949, stærð 34 fm. Járnklætt timburhús.
Hesthús byggt 1949, stærð 34 fm. Járnklætt timburhús.
Hlaða byggð árið 1949, stærð 92 fm. Járnklætt timburhús.
Vélageymsla byggð árið 1964, stærð 126 fm. Steypt.
Garðávaxtageymsla byggð árið 1964, stærð 196 fm. Steypt og einangruð.
Garðávaxtageymsla byggð árið 1964, stærð 56 fm. Steypt og einangruð.
Útihúsin þarnast viðhalds og endurbóta.