Haukadalur, lóð, 851 Hella
4.500.000 Kr.
Lóð
0 herb.
0 m2
4.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
606.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028


Landspilda, landnúmer 219110 í landi Haukadals. Haukadalur er á ofanverðum Rangárvöllum við Bjólfell, vestan Heklu. Á jörðinni er sérstæð náttúrufegurð og mikið og fagurt útsýni. Í austri er Hekla, í vestri er Skarðsfjall og þar fyrir norðan er Hagafjall. Búrfellið gnæfir síðan yfir í norðaustri. Spildan sem er 20.205 fermetrar að stærð, er öll gróin og með nokkrum trjágróðri. Tveir lækir renna gegn um lóðina. Stutt er í rafmagn og lögn fyrir kalt vatn. Sjá yfirlitsmynd í viðhengi með eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.