Sigurvellir, jörð og hrossarækt , 861 Hvolsvöllur
Tilboð
Lóð/ Jörð
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
328.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími; 487-5028

LÖGBÝLIÐ SIGURVELLIR Í VESTUR LANDEYJUM.
Um er að ræða 60 hektara af mjög góðu landi með frábæru útsýni í allar áttir.   Engar byggingar eru á landinu, en þar er 1 geymsugámur, gott malarborið plan fyrir rúllur og gerði.  Búið að leggja rafmagn að áætluðum byggingareit og er það tengt í löggilta töflu, tilbúið  til notkunar og öll gjöld af því greidd. Ræktað tún er á landinu og koma af þvi ca 50 – 60 rúllur sé borið á það.  Landið er að mestu afmarkað með skurðum, það er grasgefið og hentar vel til beitar  og býður það upp á mikla möguleika t.d.  í ferðaþjónustu.  Jörðin er skammt frá Hvolsvelli, en þar er mikill uppgangur og ört vaxandi bæjarfélag. Stunduð hefur verið hrossarækt á Sigurvöllum  síðastliðin ár.  Hrossin  eru ca 30 stk með fylgjandi fylum og folöldum.  Nánari upplýsingar um hrossin má nálgast hjá Fannberg fasteignasölu ehf.  Óskað er eftir tilboðum í jörðina og hrossin.
Hægt er að sjá  myndir frá Sigurvöllum og af hrossunum á Facbook og instagram undir isfakar og einnig sigurvellir á Facbook

The legal farm Sigurvellir land no196474 approx. 60 hectars West/ Landeyar 861 is 5 minutes drive from Hvolsvöllur 860 and approx. 100 km from Reykjavík to the south.  Great location and view. Theer are no houses on th land but electricity on the planned building site ready for start building.  The town Hvolsvöllur is close and there is a swimming pool, hotel, restaurants  doctors and all the main services , the location offers great possibilities in travel services if people look for it and is located close to highway 1. The land and horses  (breading ) will be sold together approx. 30 horses  all from 1 price stallions and well-bred mares very exciting breeding for those interested who have the ability to follow it through.
You can see various pictures from Sigurvellir and the horses on facebook and instagram name isfakar and on facebook sigurvellir.

Allar nánari upplýsingar gefur Ágúst Kristjánsson lgf, gsm: 893-8877, netfang: [email protected]

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.