Spánn finestrat - lúxushverfi 225.00, 999 Óþekkt
31.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
78 m2
31.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

*** DOMUSNOVA BÝÐUR NÚNA UPP Á LÚXUSEIGNIR Á SPÁNI Í SAMSTARFI VIÐ GUA PROPERTIES ***

DOMUSNOVA býður núna upp á 57 glæsilegar íbúðir í lúxushverfi fyrir ofan Benidorm þar sem íbúar hafa aðgengi að ýmisskonar aðstöðu og afþreyingu, hvort sem er til afslöppunnar eða hreyfingar. Allar íbúðir eru 3 -4 herbergja en hægt að fá þær í mismunandi stærðum og gerðum. Jarðhæðum fylgir garður en efstu hæðum stór þakverönd, en öllum íbúðum fylgir mjög rúmgóð verönd. Íbúar hafa svo aðgengi að útisvæði til sérafnota og ýmislegri afþreyingu. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja eiga nýja fasteign á spáni með nútíma þægindum á frábærum stað nálægt Benidorm.

Lýsing á hverfinu:
íbúðirnar eru í glænýju lúxushverfi fyrir ofan Benidiorm með útsýni yfir flóann og golfvelli í næsta nágrenni. Hverfið er með mikið af svæðum til að bæði slaka á og afþreyingar. Útisvæði og upphituð sundlaug með nuddi, nuddpottar, gufubað og afslöppunarsvæði eru á meðal þess sem íbúar þessa afmarkaða hverfis hafa aðgang að. Hverfið er lokað með öryggisgæslu. Hugsað er fyrir aðgengi hreyfihamlaðra.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SENDA OKKUR FYRIRSPURN

Íbúðirnar:
Blokkirnar eru hannaðar með það í huga að hæðir skyggi ekki á hvora aðra og að útisvæðið/ veröndin lendi ekki í skugga frá íbúðinni að ofan. Hýbýlin eru útbúin hátækni útbúnaði sem eykur þægindi þeirra sem þar dvelja. Fullkomin loftræsting eftir nýjustu tækni (aerothermal climatecontrol,), smart pósthólf og hita og hljóðeinangrun (thermal and acousticisolation) svo eitthvað sé nefnt. Rafmagnsdrifin gluggatjöld. Hiti í gólfum á baði. Bílakjallari undir blokkunum. Allt þetta og fleira til gerir þetta hverfi að sérlega eftirsóknarverðum möguleika til að eignast annað heimili við miðjarðarhafs ströndina. Að auki bjóða þær einnig upp á góðar leigutekjur eru þær einnig því gott fjárfestingartækifæri.

Staðsetning:
Staðsettar í lúxus íbúðahverfi á milli Finestrat og Benidorm sem er umkringt grænum svæðum, golfvöllum og frábærum líkamsræktarstöðvum ásamt því að vera mjög nálægt bestu ströndum Costa Blanca.

Staðreyndir um þessar íbúðir:
•Verð: 225.000 € - 350.000 €
•Svefnherbergi: 2-3 
•Baðherbergi: 2-3
•Stærð íbúða: 78 -121 m2
•Stærð á verönd: 35 - 114 m2
•Þakverönd: 0 - 64 m2
•Átt sem húsin snúa: Suður

ATH! Ýmsar stærðir og gerðir í boði.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENDA SKILALÝSINGU FRÁ BYGGINGARAÐAILA

Nánari atriði varðandi eignina:
•Fullkomin Loftræsting
•Fullfrágenginn garður með litlu viðhaldi (jarðhæð)
•Afgirt lóð
•Fullbúið baðherbergi inn af aðalsvefnherbergi
•Gestasalerni
•Fullbúnir Fataskápar
•Fullbúið baðherbergi
•Fullbúið eldhús
•Geymsla
•Einkalóð
•Möguleiki á útleigu
•Hægt að dvelja í allt árið um kring
•Grillsvæði
•Rafknúin hlið ínn á lóðina.
•Tvöfallt gler
•Verönd
•Golfvöllur nálægt
•Sundlaug
•Skólar í næsta nágrenni
•Íþróttamiðstöð í nágrenni.
•Hljóðlát staðsetning
•Íbúðahverfi
•Sjávarútsýni
•Fjallasýn

Allar upplýsingar varðandi eignirnar veitir:
Aðalsteinn Bjarnason    s. 773-3532    [email protected] - Verkefnisstjóri / Aðstoðarmaður fasteignasala
Skrifstofa Domusnova s. 527-1717 [email protected]

***   Athugið að kaupverðið er reiknað miðað við að 1 evra sé 140 kr. ***
**    Það bætist við kaupverð 10% spænskur söluskattur af kaupverði eignarinnar og svo er gott að miða við 2-3% í stimpilgjöld og umsýslukostnað. **
*     Möguleiki er á allt að 70% fjármögnun frá Spænskum bönkum. *

DOMUSNOVA mun bjóða upp á skoðunarferðir á Spáni með samstarfsaðila okkar, þar sem ferðakostnaður er síðan dreginn frá kaupverði fasteignarinnar upp að 100.000 kr. fyrir allt að tvo aðila* ef verður að kaupunum.  Ekki hika við að hafa samband við okkur ef áhugi er fyrir hendi til þess að fara til Spánar og skoða eitthvað af þeim fjölmörgu eignum sem við höfum upp á að bjóða. 

*nánar í kaupendasamningi Domusnova.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.