801 Selfoss

  • {{img.alt}}  801 Selfoss
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 21.500.000 

Sala
21.500.000 
Sumarhús
55 fm
3
Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 1
Byggingarár 2005
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat 13.750.000 
Brunabótamat 22.550.000 

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

SUMARHÚS VIÐ KOÐRABÚÐIR 10 Í BLÁKSÓGABYGGÐ.
Húsið sem er Kanadískt timburhús, er byggt á steyptan sökkul með steyptri plötu.  Húsið er klætt að utan með viðhaldsfrírri klæðningu og pappi er á þaki.  Gluggar og hurðir eru einnig úr viðhaldsfríu pvc efni.  Við húsið er timburverönd með skjólveggjum og heitum rafkyntum potti.  Eignin telur:  Forstofu með flíusm á gólfi.  Tvö svefnherbergi með flísum á gólfi, skápur er í öðru þeirra.  Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, sturtuklefa og lítilli innréttingu.  Eldhús með flísum á gólfi og góðri innréttingu.  Stofu með flíusm á gólfi og hurð út á verönd.  Hitaveita er komin á svæðið og hægt að tengja húsið við han, þar sem hitalagnir eru í gólfplötunni.

Húsið stendur á 4.074 fm leigulóð skammt frá fossinum Faxa í Tungufljóti. Mögulegt er að fá lóðina keyta.  Landið hallar á móti suðri.  Húsið er staðsett stutt frá þjóðvegi 35 og góð aðkoma þar sumar sem vetur.  Stutt er í margar helstu náttúruperlur Suðurlands, svo sem Gullfoss, Geysi og Þingvelli.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað